26.09.2010

Á Íslensku...!

Ég er síðan ég byrjaði að blogga búinn að lofa að skrifa smá íslensku hér. En mig finnst svo erfitt að skrifa þetta flókna tungumál svo ég hef bara látið það vera.. Ég veit ekki einusinni hvort ég hafi lesendur sem skilja þetta.....

En núna fer að styttast í brottför; akkurat núna eru fjórar vikur þangað til við erum umborð í Norrænu, ef allt fer eftir áætlun, og ég verð að byrja að æfa mig í þessu. Ég reyni að fylgjast meira með á Moggann en ég hef gert áður, bæði til að koma íslenskuna aðeins í gang, og til að uppfæra mig aðeins á hvað gerist þarna á klakanum. Ég hef aðeins tvær og hálfa viku eftir að vinna, og það er smá saman að ganga upp fyrir mig að við í alvöru erum að flytja. Og það er mjöög spennandi. Ég er ekki búinn að finna vinnu, en verð að fá mér eitthvað fljótlega eftir að við erum komin. Ef einhver er með góðar tillögur, þá er bara að segja frá ;)

Smá um ferðina: Við leggjum af stað að heiman fyrir hádegi 22. október, og tökum ferju frá Kristiansand til Hirtshals kl 1645 sama dag. Þar gistum við eina nótt, og förum af stað frá Hirtshals með Norrænu kl 1500 laugardaginn 23. Við eigum eftir áætlun að vera komin til Seyðisfjarðar kl 09 um morguninn þriðjudag 26. október.


Smá um ferjuna:

Smíðaár : 2003
Smíðastöð
: Flender Werft
Kostnaður
: 93 400 000 evrur
Útgerð
: Smyril Line
Brúttórúmlestir
: 35 966
Hestöfl
: 30 000
Siglingahraði : 21 hnútar
Farþegafjöldi
: 1 482
Bílafjöldi
: 800
Lengd
: 164 m
Breidd
: 30 m

5 kommentarer:

  1. Kjempegøy å lese! :D Eg skjønte jo ganske masse..! :D Det her burde du gjer oftere, så blir folk snart flytende i islandsk.. ;)

    SvarSlett
  2. Snilld! :) Hlakka til að fá ykkur hingað á klakann ;)

    SvarSlett
  3. flaks at islandsk og norsk minne om kvarandre, eg forsto faktisk heila det fyssta avsnittet! *stolt* Men så.. blei det vanskeligare...Håbe du kose deg i Island uansett :) Kjersti

    SvarSlett
  4. Håpe virkelig ingen blir flytende... Men ja, folk må jo trena før dei kjeme på besøk t meg, ikkje sant? ;)

    Takk, ég hlakka líka æðislega til að koma! :)

    SvarSlett